Nálgun Positive Performances

Samþætt nálgun sem sameinar jákvæða sálfræði, fjölþátta vellíðan og heildræna heilsueflingu. Að efla og rækta vellíðan hefur jákvæð áhrif á heilsu, líðan og lífsgæði og hér notum við einfaldar en gagnlegar aðferðir til að hámarka frammistöðu.

"Dafna til að framkvæma & framkvæma til að dafna"

Einstök nálgun sem snýr að fjölþátta vellíðan. Tilfinningaleg greind og seigla eru þættir sem leiða til vellíðunar, velgengni og aukinnar frammistöðu einstaklinga, teymis eða fyrirtækja.

"Enginn er eins"

Einstaklingur, teymi eða fyrirtæki, allt hefur sína sérstöðu. 

Hafðu samband og við förum yfir áskoranir og væntingar og við sérsníðum lausnir fyrir þig. Hér er hægt að nálgast hagnýtar upplýsingar um handleiðslu og markþjálfun.


Einstaklings markþjálfun


Markþjálfun

Krumma er stofnandi Positive Performances og með margra ára reynslu að baki. Hún vinnur sem aðal markþjálfi Positive Performances, en er oft í samstarfi við helstu sérfræðinga sem eru með sömu sýn og aðferðir á þessu sviði

Jákvæð sálfræði og virk hlustun

Lykilhlutverk markþjálfans er að vera góður hlustandi, styðjandi, uppbyggilegur og hvetjandi. Áherslur eru að markþegi nái fram markmiðum sínum til að framkalla jákvæðar breytingar í lífi og starfi.

Snúðu speglinum að sjálfum þér

Markþjálfi leggur sig fram við að mæta þörfum markþegans. Hann veitir honum stuðning og speglun og hvetur markþega til dáða með markvissum og uppbyggilegum hætti.

 Vertu þinn eigin herra

Samtalið snýst um þig.

Oft á markþeginn erfitt með ákvarðanatöku eða er ekki skýr með sín markmið. Markþjálfinn aðstoðar við að finna áherslurnar og hvað hentar markþega best.

Þekking og reynsla

Markþjálfar eru með EMCC vottun eða sambærilega menntun. Þeir eru með heildræna sýn og skilning á jákvæðri sálfræði með mikla þekkingu og reynslu að baki. Allir vinna samkvæmt stöðlum, gildum og siðferðisviðmiðum EMCC.

 Strangt eftirlit

Hver markþjálfi hjá Positive Performances fer í gegnum þjálfun og strangt eftirlit hjá löggildum markþjálfa til að standast faglegar kröfur og tryggja gæði allrar þjónustu.

Handleiðsla


Upplýsandi ferðalag til að ná faglegum árangri

Deilum reynslunni

Krumma notar aðferðir í markþjálfun sem hún byggir á þekkingu og reynslu. Hún er hugmyndasmiðurinn en er í samstarfi við marga markþjálfa sem vinna samkvæmt reglum og stöðlum sem Krumma hefur sett sér.

Frá framtíðarsýn til aðgerða

Handleiðari notar „Thrive to Perform & Perform to Thrive“ aðferðina. Hann/hún leggur áherslu á viðfangsefnið og aðstoðar markþega við að skapa skýra framtíðarsýn.

Virk og ígrunduð hlustun

Handleiðari beinir athygli sinni að markþega með virkri og ígrundaðri hlustun og endurspeglar hugmyndir og sýn markþegans. Handleiðari vinnur markvisst að því að aðstoða markþega við að þróa eigin sýn og lausnir.

Þú uppskerð það sem þú sáir

Handleiðari notar aðferðir til að virkja markþega til heilbrigðar sóknar, en markþeginn ber sjálfur ábyrgð á eigin markmiðum og frammistöðu.

Reynsla og ábyrgð

Positive Performances metur allt samstarf við aðra markþjálfa og leiðbeinendur sem hafa ríkan faglegan grunn og a.m.k. 10 ára reynslu að baki.

Grunnþættir jákvæðrar sálfræði

Handleiðari notar aðferðafræði sem er byggð á meginreglum jákvæðrar sálfræði og gagnreyndum upplýsingum, sem að jafnaði tryggja sterkan grunn fyrir persónulega og faglega þróun.

Skuldbinding og siðareglur

Markþjálfar hjá Positive Performances vinna eftir ströngum stöðlum og siðareglum jákvæðrar sálfræði

Þekking og reynsla

Markþjálfar eru með EMCC vottun eða sambærilega menntun. Þeir eru með heildræna sýn og skilning á jákvæðri sálfræði, með mikla þekkingu og reynslu að baki. Allir vinna samkvæmt stöðlum, gildum og siðferðisviðmiðum EMCC. 


Samstarf


Hvati fyrir samvinnu og gagnkvæman vöxt

Jafn grundvöllur

Samvinna og samband milli markþjálfa og markþega er unnið á jöfnum grundvelli. Markþjálfun byggir á jafningjasambandi einstaklings og markþjálfa, þar sem báðir aðilar þróa með sér faglegan og persónulegan vöxt. Krumma er hugmyndasmiðurinn á bakvið nálgunina, en er í samstarfi við aðra löggilda markþjálfa hjá Positive Performances.

Samspil aðila

Markþjálfinn byggir á traustu samstarfi og sambandi.

Markþjálfinn velur leiðina sem hentar markþega best, en báðir aðilar vinna saman í að skapa framtíðarsýn markþegans.

Speglun og svörun

Hvor aðili vinnur sem markþjálfi og markþegi. Hvor aðili spyr hvetjandi spurninga og spegla hvorn annan. Markþjálfinn staðfestir það sem markþeginn segir og gefur honum kost á að sjá sig í nýju ljósi.

Þróun og reynsla

Positive Performances metur þann auð sem allir markþjálfar og leiðbeinendur hafa fram að færa. Þeir nota sína eigin þekkingu og persónulega reynslu til að stuðla að áhrifaríku samstarfi og samskiptum

Reynsla og ábyrgð

Positive Performances metur allt samstarf við aðra markþjálfa og leiðbeinendur sem hafa ríkan faglegan grunn og a.m.k. 10 ára reynslu að baki.

Jákvæð sálfræði - umgjörð

Markþjálfinn er með þekkingu og reynslu í jákvæðri sálfræði og tímarnir einkennast af hugmyndafræði sem nær fram

jákvæðum niðurstöðum

Félagastuðningur

Jafningjaþjálfun

Hver markþjálfi og leiðbeinandi fer í gegnum eftirlit og félagastuðning frá vottuðum sérfræðingi til að tryggja gæði markþjálfunar.

Exigence dans le Choix des Coachs

Positive Performances privilégie la collaboration avec des coachs ayant une riche expérience professionnelle d'au moins 10 ans et ayant occupé des postes de responsabilité.

Teymismarkþjálfun


Sameiginlegur árangur

Skapandi samvinna

Teymismarkþjálfun leggur

áherslur á að samræma aðferðir og aðgerðir til að ná sameiginlegum markmiðum. Krumma er hugmyndasmiðurinn á bakvið nálgunina hjá Positive Performances, en aðrir löggiltir markþjálfar og leiðbeinendur geta innleitt sínar aðferðir.

Samvinna og endurgjöf

Markþjálfun er sjálfs- og

samvinna. Markþjálfunarteymi vinnur saman til að geta lært hvert af öðru. Nemar og markþjálfar uppgötva ýmislegt í sínu ferli sem getur breyst í persónulegan og faglegan vöxt.

Teymisspeglun 

Markþjálfinn vinnur sem hlutlaus en uppbyggilegur aðili sem gefur teyminu svigrúm til að uppgötva eigin færni og innsæi, sem að jafnaði eykur vöxt og skilvirkn.

Sameiginleg ábyrgð

Markþjálfinn stýrir ferlinu en teymið ber ábyrgð á sinni eigin vegferð og árangr.

Supervision Éclairée du Coach

Chaque coach d'équipe de Positive Performances est supervisé par un superviseur certifié, garantissant la qualité et l’efficacité de la démarche.

Jákvæð sálfræði í verki

Markþjálfun á sínar rætur að rekja til hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Markþjálfi notar aðferðafræði í gegnum kenningar og gagnreyndar rannsóknir sem eru byggðar á jákvæðri sálfræði, og notar vísindalega nálgun til að tryggja sterkan grunn fyrir persónulega og faglega þróun.

Engagement et Éthique du Coach

Les coachs de Positive Performances s'engagent à respecter les normes élevées de l'EMCC et les principes éthiques de la pratique de la psychologie positive.

Exigence dans le Choix des Coachs

Positive Performances privilégie la collaboration avec des coachs ayant une riche expérience professionnelle d'au moins 10 ans et ayant occupé des postes de responsabilité.

Contribuez à notre recherche sur l'épanouissement et le bien-être multidimensionnel ! Que vous soyez dans l'enseignement supérieur ou dans une multinationale, votre point de vue est important : cliquez ici

Tölum saman

Share by: