Hvað geta leiðtogar heimsins lagt að mörkum í dag til að bjarga heiminum? Gallup hefur fundið mjög skýrt svar: Breyttu því hvernig teyminu þínu er stjórnað.“
Við bjóðum upp á námskeið sem mun umbreyta sýn þinni á leiðtogahlutverkið og kynna þér leiðir til að skara framúr í síbreytilegum heimi.
Í þeim VUCA (e.volatility, complexity, ambiguity, uncertainty) heimi sem við búum í sem einkennist af óstöðugleika, óvissu, flækjum og margræðni, þá er nauðsynlegt að tileinka sér nýstárlegar aðferðir til að takast á við áskoranir og skara fram úr. Námskeiðin okkar eru sérstaklega sniðin að metnaðarfullum leiðtogum sem vilja dafna í þessu kvika umhverfi.
Hafðu samband og kynntu þér hugmyndir okkar um jákvæða leiðtogafærni. Teymið okkar, sem samanstendur af áhugasömum sérfræðingum, mun deila með þér nýjustu rannsóknum og sýna fram á hvernig jákvæð leiðtogafærni getur ekki aðeins aukið frammistöðu teymisins heldur einnig aukið persónulega vellíðan.
En við viljum fara með þetta lengra. Við setjum upp sterka hliðstæðu: við skoðum leiðtogann eins og atvinnumann í íþróttum. Líkt og íþróttamaður æfir, undirbýr sig andlega og líkamlega til að takast á við áskoranir, kennum við hvernig hægt er nýta sömu aðferðir til að rækta færni öflugs leiðtoga.
Á þessu yfirgripsmikla námskeiði förum við yfir nytsamlegar aðferðir til að meta flóknar aðstæður, þróa viðnám á tímum breytinga, og hvernig best er að hvetja teymið þitt á sem jákvæðastan hátt.
Breytingin hefst hér og nú!
Við skiljum hversu mikilvægt það er fyrir fyrirtækin að starfsmönnum þess líði vel á vinnustaðnum. Því höfum við sett saman og erum stolt af námskeiði um vellíðan á vinnustað, einstakt tækifæri til umbreyta vinnustaðnum í dafnandi og afkastamikið umhverfi.
Á þessu yfirgripsmikla námskeiði, munum við fara yfir leiðir til að auka vellíðan starfsmanna, koma í veg fyrir kulnun og byggja upp jákvæða vinnustaðamenningu. Þessar aðferðir byggja á nýjum rannsóknum og góðum starfsvenjum og leiða að öruggum og áhrifaríkum lausnum.
Námskeiðið fjallar um nokkur lykilhugtök einsog PSYCAP, Sálfræðilegur auður (e.psychological capital), PERMA, jákvæðar tilfinningar, áhugi og innlifun, félagsleg tengsl, lífstilgangur og árangur, (e.positive emotions, engagement, relationships, meaning, accomplishment), og núvitund. Þú lærir að innleiða þessi hugtök inn í stefnu vinnustaðarins um almenna vellíðan starfsmanna, til að bæta ánægju þeirra, auka þáttöku og bæta heildar frammistöðu fyrirtækisins.
Með þátttöku gefst tækifæri til að, kynnast öðru áhugasömu fagfólki um vellíðan á vinnustað, skiptast á hugmyndum og deila mikilvægri reynslu. Eftir námskeiðið býrð þú yfir færni til að beita yfirgripsmiklum verkfærum, meðal annars gagnlegar áætlanir og aðgerðir sem hægt er að innleiða strax í starfsemi fyrirtækisins.
Þetta er frábært tækifæri til að öðlast þekkingu og færni til að skapa umhverfi þar sem allir starfsmenn eru virkjaðir og leggja að fullu sitt af mörkum, til starfsemi fyrirtækisins. Með skráningu á námskeiðið Vellíðan á vinnustað hefst vegferð sem umbreytir fyrirtæki þínu í starfsemi þar sem vellíðan er í forgangi.
Hafðu samband við okkur í dag til að tryggja sæti á þetta einstöka námskeið. Saman getum við byggt framtíð þar sem vellíðan og afköst sameinast á jákvæðan hátt í fyrirtæki þínu.
„Þrátt fyrir að leiðtogar og stjórnendur geti ekki breytt utanaðkomandi álagsþáttum starfsmanna sinna, geta þeir breytt miklu í almennu álagi þeirra. Skoðanakannanir Gallup sýna að ef starfsmenn eru virkir í vinnunni finna þeir fyrir minna álagi utan vinnu. Hlutfall starfsmanna sem fann fyrir MIKLU álagi daginn áður.“
Hér er á ferðinni áhrifaríkt námskeið um hópefli með áherslu á að virkja að fullu samvinnu, samskipti og frammistöðu í teymisvinnu. Leyfðu Krummu Jónsdóttur að hrífa þig á sinn einstaka hátt, þar sem hún fjallar um nýstárlega nálgun á snarpa leiðtogahæfni og áhrifaríka stjórnun.
Á þessari ráðstefnu er farið yfir fimm grundvallareiginleika teymisuppbyggingu sem byggir á hinni þekktu kenningu Tuckman. Farið er yfir hvernig hægt er að móta teymi í upphafi, fara yfir í eflingu á árangursríkan hátt, með því að skilgreina og fara yfir ágreining og aðlögun og að lokum yfir í bestu mögulegu afköst. Að auki er farið fyrir RACI, sem er öflugt verkfæri til að deila niður ábyrgð á teymið. Hvernig best er að að greina hlutverk og ábyrgð fyrir alla, stuðla að betri afköstum, liprari samvinnu og réttlátari verkefnadreifingu.
Samskipti eru lykilatriði teymisvinnu og því verður einnig farið yfir DiSC kenningu Williams Moulton Marston. Þá næst betri skilningur á mismunandi samskiptaháttum og hver og einn þátttakandi aðlagar sína nálgun til að rækta áhrifarík og friðsæl samskipti við sitt teymi.
Að lokum mun Krumma Jónsdóttir fara yfir nýstárlega nálgun sína; „umsnúna aðstæðu leiðtogafræði“. Þar gefst þátttakendum tækifæri til að þróa lipra leiðtogahæfni sem byggist á því að aðlaga stjórnunarhætti að þörfum hvers einstaklings í teyminu. Einnig gefst þeim tækifæri á að aðlaga leiðtogahætti sína eftir atvikum, sem örvar sjálfræði, hvatningu og þátttöku innan teymisins.
Ekki missa af þessu tækifæri til að umbreyta teyminu þínu í afkastamikið og samstillt afl. Vertu með okkur á námskeið um teymiskraft og uppgötvaðu lykilatriðin til að efla samvinnu, samskipti og afköst. Búðu þig undir að verða framúrskarandi teymisstjóri sem er fær um að takast á við allar áskoranir á árangursríkan hátt.
Hafðu samband við okkur og fáðu frekari upplýsingar. Saman getum við skapað kraftmikið og afkastamikið teymi sem nær framúrskarandi velgengni. „Dafnandi í vinnunni: Vinnan skiptir þessa starfsmenn máli, þeir eru hluti af heildinni og tengjast sínu teymi og fyrirtækinu sterkum böndum. Þeir eru stoltir af vinnunni og eigna sér frammistöðu sína, þeir ganga skrefinu lengra fyrir liðsfélaga sína og viðskiptavini.“*
Við bjóðum upp á gagnvirkt og yfirgripsmikið námskeið um DiSC, öflug leið til að skilja betur hegðun og samskipti innan teymisins. Krumma Jónsdóttir, sérfræðingur í DiSC greiningunni leiðir námskeiðið á einstakan og upplífgandi hátt.
Á þessu námskeiði munu þátttakendur fá kjarna DiSC beint í æð, margreynt verkfæri sem nýtist til að kanna mismunandi hegðunarferli og þróa hæfileika til samskipta og samvinnu. Þátttakendur munu leitast við að skilgreina eigið atferli og öðlast betri skilning á atferli vinnufélaga sinna.
Á námskeiðinu verða lögð fyrir fjölbreytt verkefni, æfingar og hópumræður þar sem meginþáttum DiSC líkansins er beitt í faglegu samhengi. Farið verður yfir hvernig stjórnendur geta aðlagað samskiptahæfileika sína til að ná betri tengingu við aðra, tekist á við ágreining á uppbyggilegan hátt og stuðlað að friðsamlegri samvinnu innan teymisins.
Með því að taka þátt á þessu námskeiði munu þátttakendur tileinka sér gagnlega hæfileika til að:
• Koma auga á og skilja mismunandi atferlismynstur samkvæmt DiSC kenningunni
• Eiga áhrifarík samskipti við hvern einstakling með mismunandi atferlismynstur til að styrkja sameiginlegan skilning
• Ráða við ágreining og krefjandi aðstæður með því að nota lögmál DiSC
• Styrkja samvinnu og samstöðu innan teymisins með betri skilningi á atferli (behavioral preferences)
• Nýta DiSC til að efla leiðtogahæfni og styrkja fagleg tengsl
Þetta gagnvirka námskeið er byggt upp til að veita þátttakendum yfirgripsmikla reynslu frá fyrstu hendi. Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt, spyrja spurninga og skiptast á hugmyndum við annað áhugasamt fagfólk.
Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast heillandi heimi DiSC kenningarinnar, öðlast dýrmæta reynslu og efla fagleg tengsl. Vertu með okkur á gagnvirku DiSC námskeiði og tileinkaðu þér nýjar leiðir til að þróa betri sambönd, öflugri samskipti og hámarksafköst starfsmanna.
Hafðu samband við okkur og fáðu frekari upplýsingar og saman náum við árangri.
Hér er á ferðinni áhugavert námskeið um jákvæða sálfræði og hvernig hægt er að nýta hana til að öðlast ´innihaldsríkt líf´, ánægjulegt starfsumhverfi og gróskumikinn vinnustað. Sérfræðingur okkar á þessu sviði, Krumma Jónsdóttir, mun kafa djúpt í lykilhugtök jákvæðrar sálfræði og velta upp ólíkum þáttum sem stuðla að vellíðun einstaklings.
Á þessu yfirgripsmikla námskeiði verður einnig farið yfir grunnkenningar jákvæðrar sálfræði og áhrif þeirra á starfsumhverfi jafnt og einkalíf. Við munum skoða hugtök eins og: Kenningar Seligmans um huglæga og hlutlæga vellíðan: Skilja lykileinkenni vellíðunar og hvernig þeir spila saman til að skapa fullnægjandi líf.
50/10/40 erfðafræði hamingjunnar: Skoðum hvernig erfðafræði og umhverfisþættir hafa áhrif á hamingju okkar og könnum leiðir til að efla sjálfbæra hamingju.
PSYCAP: Förum yfir hvernig á að byggja upp andlegan höfuðstól; sjálfsöryggi, bjartsýni, von og seiglu, til að auka vellíðan og afköst.
Barbara Fredricksons jákvæðar tilfinningar: Jákvæðar tilfinningar eins og þakklæti, góðmennska og gleði, og hvernig á að rækta þessa þætti til að efla jákvætt hugarfar.
Flæði: Farið yfir flæði þar sem leitast er við að ná fullkominni einingu í einbeitingu sem stuðlar að hámarks ánægju í starfi.
Á þessu námskeiði verður farið yfir önnur vel valin lykilhugtök og aðferðir sem stuðla að jafnvægi í lífi og starfi. Eftir námskeiðið mun þátttakandinn búa yfir verkfærum og aðferðum til að eiga í gagnvirkum samræðum, ástunda vellíðan, þakklæti, staðfestu og almenna vellíðan í daglegu lífi.
Þetta er einstakt tækifæri til að leitast við að koma jafnvægi milli einka- og faglegs lífs sem endurspeglast í jákvæðu vinnuumhverfi.
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar. Saman skulum við kanna kraft jákvæðrar sálfræði og skapa okkur líf þar sem við njótum í núinu og lifum til fulls.
Yfirlit námskeiðs:
Við búum í síbreytilegum faglegum heimi, og þá er einna mikilvægast fyrir stjórnendur og leiðtoga að tileinka sér þjálfunarmiðaðan leiðtogastíl. Þetta námskeið er 21 klukkutímar sem dreifist yfir sex vikna tímabil og er sérstaklega sniðið að stjórnendum til að þróa enn frekar leiðtogafærni og skapa frjótt og samheldið starfsumhverfi.
Námsmarkmið:
Við lok námskeiðs munu þáttakendur geta:
• Beitt þjálfunaraðferðum til að styrkja leiðtogahæfni sína
• Leitt áhrifaríka samtalsþjálfunartækni með því að beita GROW þjálfunarlíkani
• Greint takmarkanir þjálfunaraðferða án þess að hafa öðlast formlega vottun eða þjálfun
• Greint og gagnrýnt takmarkanir sínar með jafningjaþjálfun
• Auðveldað atferlisbreytingar jafningja með markþjálfun
Færnimarkmið:
Þetta námskeið mun veita þátttakendum tækifæri að þróa eftirfarandi færni:
• Þjálfa virka hlustun til að skilja og tengjast betur sínu teymi
• Nota áhrifaríka spurningatækni til að efla endurlit og ákvarðanatöku
• Auka tilfinningagreind sína til að efla að jákvæð fagleg tengsl
• Veita og taka á móti uppbyggjandi endurgjöf til að efla persónulegan þroska
• Geta beitt leiðtogafærni sinni betur með því að þekkja betur atferlismynstur einstaklinga
• Nota rauntímaþjálfun til að leiðbeina og styðja við teymið sitt
• Setja skýr og hvetjandi markmið til að efla þátttöku og frammistöðu
Þjálfunar dagbók:
Til að geta betur nýtt og æft þessa hæfileika, þarf hver þátttakandi að stýra minnst þremur GROW markþjálfunartímum með jafningja sem er ekki á námskeiðinu. Við lok námskeiðsins þarf að skila inn greinargóðri þjálfunardagbók og myndbandi af markþjálfunartímunum. Að auki þarf hver þátttakandi að skila inn uppbyggjandi endurgjöf til einstaklingsins og útbúa áætlun um þróun og næstu skref einstaklingsins.
Forkröfur:
Áður en þjálfunin byrjar þurfa þátttakendur að fara yfir gögn sem þeir fá send. Einnig er mælt með að lesa „The Tao of Coaching“ til að undirbúa samræður og æfingar í tímum.
Yfirlit námskeiðs:
Jákvæð sálfræði á vinnustað er yfirgripsmikil nálgun sem stuðlar að vellíðan, sátt og auknum afköstum einstaklinga í starfsumhverfi sínu. Þetta námskeið er 21 klukkutímar sem dreifist yfir sex vikna tímabil. Farið er yfir lykilhugtök jákvæðrar sálfræði og kennir þátttakendum skilvirkar aðferðir sem hægt er að innleiða á vinnustað.
Námsmarkmið:
Við lok námskeiðsins munu þátttakendur geta:
• Beitt grunnhugmyndum jákvæðrar sálfræði á vinnustað
• Notað hugtök Seligman´s um huglæga og hlutlæga vellíðan til að meta starfsánægju
• Skoðað áhrif erfða á hamingju og greint aðferðir til að stuðla að jafnvægi milli vinnu og einkalífs
• Styrkja sjálfstæði, jákvæðni, von og staðfestu í vinnu með PSYCAP
• Aðlagað kenningar Barböru Fredricksson´s um jákvæðar tilfinningar, í faglegum samskiptum til að styrkja vinnuumhverfið
• Nýta meginreglur Flow til að auka framleiðni og frammistöðu á vinnustað
Færnimarkmið:
Á námskeiðinu munu þátttakendur fá þjálfun í eftirfarandi færni:
• Beita markvissum aðferðum til að auka vellíðan og sátt á vinnustað
• Þróa með sér hugarfar bjartsýni og seiglu þegar þarf að takast á við faglegar áskoranir
• Greint og tileinkað sér aðferðir sem ýta undir jákvæðar tilfinningar og deilt þeim með teyminu
• Beitt lögmálum jákvæðrar sálfræði til að skapa kraftmikið starfsumhverfi
• Aukið einbeitingu, afköst og faglega gleði starfsmanna með lögmálum Flow
Forkröfur:
Engar sérstakar förkröfur eiga við þetta námskeið. Hinsvegar er mælt með opnum hug og áhuga á persónulegum-og faglegum þroska.
Yfirlit námskeiðs:
Þetta leiðtoganámskeið er sniðið að einstökum þörfum og sýn hvers skóla fyrir sig. Takmark námskeiðsins er að undirbúa og þjálfa nemendur frá 1sta upp í 5ta ár að verða ábyrgðafullir og færir leiðtogar. Þetta yfirgripsmikla námskeið kafar í grunnhugmyndir leiðtogafræðinnar og undirbýr nemendur til að skara fram úr í samræmi við námið sem þeir stunda.
Námsmarkmið:
Við lok námskeiðsins munu nemendur geta:
• Beitt lykilhugtökum leiðtogafræðinnar
• Komið auga á styrkleika sína og leiðir til að bæta sig leiðtogafærni sína
• Náð tökum á öflugum samskiptaleiðum sem geta haft áhrif og virkjað aðra
• Tekið upplýstar ákvarðanir og komist að lausnamiðuðum niðurstöðum
• Tekist á við breytingar með því að áætla og aðlaga sig að áskorunum
• Virkjað hópvinnu og samstarf í fjölbreyttu námsumhverfi
• Lúta að siðferðilegum reglum og efla félagslega ábyrgð í leiðtogaþjálfun sinni
Færnimarkmið:
Á námskeiðinu munu nemendur styrkja eftirfarandi færni:
• Beitt áhrifaríkum samskipta-og hvatningaleiðum skv. leiðtogafræðum
• Meta eigin færni og greina það sem má bæta
• Styrkja skýra og áhrifaríka tjáningu sem virkjar teymi og hagsmunaaðila
• Taka upplýstar ákvarðanir og leysa vandamál
• Vinna vel með ólíkum einstaklingum / teymum til að ná sameiginlegum markmiðum
• Samþætta siðferði og félagslega ábyrgð í leiðtogafærni sína
Forkröfur:
Þetta námskeið er opið öllum nemendum á 1sta til 5ta ár. Engar sérstakar förkröfur eiga við þetta námskeið. Hinsvegar er brýnt að búa yfir vilja til að læra og þróa leiðtogafærni.
Dafna til að framkvæma – framkvæma til að dafna.
Einstakt leiðtoga-og vellíðunar námskeið, byggt á kenningum jákvæðrar sálfræði, sniðið að starfsmönnum og stjórnendum. Megináherslan er lögð á grunnþætti lífsins og leiðtogafærni, til að færa saman virka og ráðsetta leiðtoga.
Við höfum skilning á því að ná árangri í lífinu, námi og vinnu og er sameiginlegt markmið allra. Hinsvegar er mikilvægt að skilgreina hvað velgengni þýðir. Við leitumst öll við að vera ánægð, en oft eigum við erfitt með að skilgreina hvað það felur í sér. Ástæða þess er að hluta til vegna þess hve lítið er fjallað um kraft hugans og heildræna sjálfsstyrkingu í menntakerfinu.
Þetta einstaka námskeið um andlega hæfni leggur áherslu á að auka sjálfsvitund og sjálfsstjórnun með því að innleiða ævilangar venjur. Það styðst við PERMAV módel Seligman´s, kenningum Goleman´s um kosti aukinnar tilfinningagreindar og hugtök Luthan´s um PsyCap. Þátttakendum gefst kostur á því að rækta andlega heilsu og ná hámarksárangri í lífi og starfi. Auk þess munum við vinna með vísindalega viðurkennd markþjálfunar-og leiðtogafærni líkön eins og GROW, DiSC, aðstæðumiðaða forystu og takmarkanir hugans, til að nefna fáein dæmi.
Námsmarkmið:
• Læra að þekkja forgangshegðun og skilja á milli eðlislægra og lærðra þátta í leiðtogastíl sínum
• Virkja og þjálfa andlega heilsu og ná tökum á andlegum takmörkunum
• Samþætta mikilvægi líkamlegrar virkni og líkamlegar heilsu
• Þekkja lykileinkenni afkomuhæfni og þróa seiglu
• Útlista persónulega makmiðasetningu og langtíma leiðtogaþróun (3-5 ár)
Áætluð útkoma:
Auk ofangreindra þátta hefur Michael Fordyce sýnt fram á áhrifamátt jákvæðrar sálfræði. Auk þess hafa sumar rannsóknir sýnt að jafnvel betri árangur náist þegar notaðar eru 14 grunnþættir Fordyce um hamingju.
1. Vertu virkari og taktu meiri þátt
2. Eyddu meiri tíma í samskipti við aðra
3. Vertu afkastamikill í vinnu
4. Skipulegðu þig betur
5. Dragðu úr áhyggjum og neikvæðum hugsunum
6. Gerðu færri kröfur og hafðu þær raunsæar
7. Stundaðu jákvæðni með bjartsýnum hugsun og rökstuðningi
8. Vertu einbeittari og vertu í núinu „núvitund“
9. Þróaðu og viðhaltu heilbrigðum persónuleika
10. Hafðu samkennd
11. Vertu samkvæmur sjálfum þér
12. Skiptu út neikvæðum hugsunum fyrir jákvæðar
13. Hlúðu að nánum samböndum
14. Endurskoðaðu hvernig þú getur aukið hamingju þína
Matsaðferðir fyrir skóla
• Stöðumat fyrir niðurröðun námskeiðs
• Rafræn könnun
• Valkvætt 360 gráðu mat
• Jafningjamat
Fyrsta ár (framhaldsnám)
Fyrsta önn
• Kynningrfyrirlestur (45 mínutur) – spurningalistar
• Tveir markþjálfunartímar, einstaklingssamtal (2 klst)
• Tveir 90 mín fyrirlestrar
• 6 rafrænar einingar með prófum
• 1 jafningjamat
• Eitt sjálfsmat
Önnur önn
• Miðannarfyrirlestur (45 mínútur) – spurningalistar
• Tveir markþjálfunartímar, einstaklingssamtal (2 klst)
• Tveir 90 mín fyrirlestrar
• 6 rafrænar einingar með prófum (3 klst)
• 1 jafningjamat
• Eitt jafningjamat
• Fyrirlestur í lok annar (45 mínútur)
Fimmta ár af æðri menntun
Níunda önn
• Kynningarfyrirlestur (45 mínutur) – spurningalistar
• Þrír markþjálfunartímar, einstaklingssamtal (3 klst)
• Þjálfunartími fyrir verðandi markþjálfa (1,5 tími)
• Tveir 90 mín fyrirlestrar
• 6 rafrænar einingar með prófum (3 klst)
• Eitt jafningjamat
• Eitt sjálfsmat
Tíunda önn
• Miðannarfyrirlestur (45 mínútur) – spurningalistar
• Þrír markþjálfunartímar, einstaklingssamtal (3 klst)
• Tveir þjálfunartímar fyrir verðandi markþjálfa (3 klst)
• Tveir 90 mín fyrirlestrar
• 9 rafrænar einingar með prófum (3 klst)
• Eitt jafningjamat
• Eitt sjálfsmat
• Fyrirlestur í lok annar (45 mínútur)
Markþjálfunar- og handleiðslunámskeið fyrir nýja stjórnendur og nýja starfsmenn.
Passez à la vitesse supérieure avec notre programme de coaching et de mentorat pour les nouveaux managers et les prises de poste !
La transition vers un nouveau rôle de manager ou une prise de poste peut être à la fois passionnante et exigeante. Vous êtes maintenant responsable d'une équipe, et il est essentiel de vous doter des outils et des compétences nécessaires pour réussir dès le départ.
Notre programme de coaching et de mentorat est spécialement conçu pour les nouveaux managers et ceux qui se lancent dans une nouvelle prise de poste. Nous comprenons les défis auxquels vous êtes confronté et nous sommes là pour vous guider à chaque étape de votre parcours.
Grâce à notre équipe de coachs expérimentés et de mentors chevronnés, vous bénéficierez d'un soutien personnalisé et d'un partage d'expérience pratique. Nous vous aiderons à développer votre style de leadership, à renforcer vos compétences en communication, à établir des relations solides avec votre équipe et à gérer efficacement les défis quotidiens.
En travaillant en étroite collaboration avec votre coach ou votre mentor, vous acquerrez une plus grande confiance en vous, une meilleure compréhension des attentes de votre rôle et des stratégies pour surmonter les obstacles qui se présentent à vous. Vous bénéficierez de conseils éclairés, de retours constructifs et d'outils pratiques pour vous aider à vous adapter rapidement et à réussir dans votre nouveau poste.
Que vous ayez besoin d'apprendre à déléguer efficacement, à gérer les conflits, à fixer des objectifs clairs ou à établir votre présence en tant que leader, notre programme de coaching et de mentorat vous donnera les compétences et la confiance nécessaires pour exceller dans votre nouveau rôle.
Ne laissez pas la prise de poste être une source de stress. Investissez dans votre réussite en optant pour notre programme de coaching et de mentorat pour les nouveaux managers et les prises de poste. Ensemble, nous créerons un environnement propice à votre développement professionnel et à votre succès à long terme.
Hópmarkþjálfun fyrir 2-5 manna teymi sem styrkir hæfileika til samvinnu.
Áhrifarík samvinna er lykill að faglegri velgengi. Afkastamestu teymin eru þau sem vinna saman í sátt, nýta styrkleika hvers einstaklings til að ná sameiginlegum markmiðum.
Námskeiðin eru sérstaklega hönnuð fyrir 2-5 þátttakendur sem vilja bæta getu sína til að vinna saman á árangursríkan og skilvirkan hátt. Hvort sem um er að ræða verkefnateymi, deild eða nefnd, þá mun námskeiðið þjálfa þróa lykilhæfileika til að styrkja samvinnu. Með persónulegri nálgun skoðum við hindranir áhrifaríkrar samvinnu, bætum innri samskipti, byggjum upp traust og þróum áhrifaríka verkferla. Við skoðum áskoranir sem teymið þarf að takast á við og leiðir til að yfirstíga þær. Tækifæri gefst til að ræða áskoranir teymisins í öruggu rými með reyndum markþjálfa. Uppbyggjandi samræður, hvatning til virkrar hlustunar og sameiginlegra lausna.
Hópmarkþjálfun veitir öfluga þjálfun, hverjar sem áherslurnar eru; bætt samskipti, traust, stuðningur við sameiginlega ákvarðanatöku eða verkdreifingu, mun efla teymið enn frekar.
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar. Saman sköpum við dafnandi vinnuumhverfi þar sem hver aðili dafnar á sinn hátt og leggur sitt af mörkum til að ná heildarárangri
Á þessu námskeiði er farið yfir gagnvirka samvinnu innan stærri teyma og/eða til að stilla saman mörg teymi.
Þegar mörg teymi vinna saman þá er nauðsynlegt að hlúa að skilvirku samstarfi til að ná markmiði fyrirtækisins. Hópmarkþjálfunin er hönnuð til að aðtsoða þig við að þróa sterka samkennd meðan teyma og hámarka samvinnu þeirra á milli.
Með þessari sérsniðnu aðferð, munum við vinna náið með þér til að skilja sérstakar þarfir teymisins og til að greina áskoranir og hvernig þær geta hindrað samvinnu. Markþjálfinn mun stýra gagnvirkum og kraftmiklum tímum sem virkja opin samskipti, byggja upp sameiginlegt traust og samræma sameiginleg markmið.
Í samvinnu með markþjálfa verða fundnar áhrifaríkar leiðir til að bæta samskipti innan hópsins, afkastageta hámörkuð, ágreiningi er stýrt á áhrifaríkan og uppbyggilegan hátt, og hvatt er til sameiginlegra ákvarðana. Sérsniðin verkfæri og tækni verða notuð til að styrkja samheldni hópsins, til að virkja styrkleika einstaklingsins og sköpunargleði.
Hverjar sem þarfirnar eru, mun hópþjálfun skilgreina markmið, auka samvinnu milli teyma, þróa sterka teymismenningu og skapa sterka samheldni milli ólíkra teyma.
Dafnandi fyrirtæki er leiðin til árangurs. Þetta námskeið stillir saman ólík teymi og skapar samheldni í átt að sameiginlegum árangri.
Sérsniðin þjónusta til að auka hæfni stjórnenda með handleiðslu markþjálfa.
Hefðbundin námskeið eru gjarnan fræðileg og án persónulegrar nálgunar og eftirfylgni. Hér er á ferðinni gagnlegt og hnitmiðað námskeið þar sem farið er yfir raunaðstæður sem geta komið upp í starfsumhverfi þátttakenda.
Stjórnendur fá einstaklingsmiðaðan og hnitmiðaðan stuðning undir handleiðslu
stjórnendamarkþjálfa. Ekki er eingöngu farið yfir fræðilega þekkingu heldur eru líka
raunaðstæður skoðaðar sem þátttakendur þurfa að takast á við. Með sérfræðiþekkingu og
reynslu veita markþjálfar persónulega og sérsniðna handleiðslu fyrir stjórnendur. Áskoranir
fyrirtækisins eru skoðaðar og fundnar eru lausnir fyrir hverjar aðstæður fyrir sig.
Rauntímanálgun námskeiðsins gerir stjórnendum kleift að byrja strax að nýta sér aðferðir til
að ná tilætluðum árangri. Markþjálfinn leiðir þá í gegnum ferlið, aðstoðar við að taka
upplýstar ákvarðanir, leysa áskoranir og þróa leiðtogafærni.
Hafðu samband í dag til að fá frekari upplýsingar um námskeiðið. Raunaðstæður
fyrirtækisins verða skoðaðar og námskeiðið byggt upp á greiningunni.
Gérez les périodes de transition en toute sérénité grâce à notre expertise en management de transition
Lorsque votre entreprise est confrontée à des périodes de transition majeures, telles qu'un changement de direction, une fusion, une acquisition ou une réorganisation, il est essentiel de bénéficier d'un accompagnement spécialisé pour assurer une transition en douceur. Notre prestation de management de transition est conçue pour répondre à ce besoin spécifique et vous aider à naviguer avec succès à travers ces périodes de changement.
En tant qu'experts en management de transition, nous mettons à votre disposition une équipe expérimentée de professionnels chevronnés prêts à relever les défis liés à votre transition. Que vous ayez besoin d'un manager intérimaire pour combler un poste vacant ou de l'expertise d'un consultant en gestion pour gérer un projet de transition complexe, nous avons les compétences nécessaires pour vous accompagner.
Notre approche personnalisée commence par une analyse approfondie de vos besoins et de la situation spécifique de votre entreprise. Nous élaborons ensuite un plan d'action sur mesure, adapté à vos objectifs et à vos contraintes, afin de garantir une transition fluide et réussie.
En faisant appel à notre service de management de transition, vous bénéficierez de l'expertise d'un professionnel chevronné qui apportera une vision externe et une expérience précieuse à votre entreprise. Nous serons là pour assurer une transition harmonieuse, pour maintenir la continuité des opérations et pour soutenir votre équipe dans cette période de changement.
Si vous êtes un manager en transition, nous pouvons également vous accompagner individuellement dans cette phase cruciale de votre carrière. Nous vous aiderons à gérer votre transition professionnelle en identifiant de nouvelles opportunités, en renforçant vos compétences et en vous apportant un soutien pratique tout au long du processus.
N'hésitez pas à nous contacter dès aujourd'hui pour discuter de vos besoins en matière de management de transition. Ensemble, nous élaborerons une solution sur mesure pour vous aider à naviguer avec succès à travers ces périodes de changement et à atteindre vos objectifs organisationnels. Faites confiance à notre expertise en management de transition pour assurer une transition en douceur et garantir la stabilité et la croissance de votre entreprise.
Faites émerger une culture organisationnelle solide et pérenne grâce à notre accompagnement en culture organisationnelle et conduite du changement, basé sur les approches des 5P de Sheila Margolis et de l'Appreciative Inquiry de David Cooperrider.
Les 5P de Sheila Margolis, qui sont Purpose (But), Philosophy (Philosophie), Pervasive (Omniprésent), Planned (Planifié) et Participatory (Participatif), servent de fondement à notre approche. Ils nous permettent de retrouver les valeurs fondamentales de votre entreprise, de construire une vision commune et d'élaborer une stratégie adaptée pour le changement positif.
L'Appreciative Inquiry de David Cooperrider est une autre approche clé que nous utilisons. Elle se concentre sur les aspects positifs de votre culture organisationnelle et vise à renforcer les forces existantes, à développer une vision commune et à favoriser le changement positif en s'appuyant sur les réussites passées.
En combinant ces approches, nous vous accompagnons dans la construction d'une culture organisationnelle dynamique, alignée sur vos valeurs, votre vision et vos priorités. Nous facilitons des dialogues inspirants, des entretiens exploratoires et des séances de travail collaboratif pour identifier ce qui fonctionne déjà et imaginer ensemble un avenir positif.
Notre approche personnalisée tient compte des différents contextes et besoins spécifiques de votre entreprise. Que vous souhaitiez retrouver vos valeurs perdues, préserver la transmission de votre vision, mission, valeurs et priorités, ou gérer la croissance rapide de votre entreprise, nous sommes là pour vous guider à chaque étape du processus de transformation.
Contactez-nous dès aujourd'hui pour discuter de vos besoins spécifiques en matière de culture organisationnelle et conduite du changement. Grâce à notre expertise combinée aux approches des 5P de Sheila Margolis et de l'Appreciative Inquiry de David Cooperrider, nous créerons ensemble un changement positif et durable dans votre organisation. Faites confiance à notre accompagnement sur mesure pour bâtir une culture solide, alignée sur vos valeurs et propice à la réussite de votre entreprise.
Programme Thrive to Perform - Perform to Thrive
Un programme unique de développement du leadership et du bien-être, inspiré de la psychologie positive, conçu pour les salariés et les dirigeants. Il met l'accent sur les éléments essentiels de la vie et du leadership, adapté aux leaders émergents, confirmés et seniors.
Nous comprenons que réussir dans la vie, les études et au travail est un objectif commun à tous. Cependant, il est important de définir clairement ce que signifie réellement le succès. Nous aspirons tous au bonheur, mais il nous est souvent difficile de décrire ce que cela représente. Cela s'explique en partie par le manque d'éducation sur le pouvoir de notre esprit et sur la gestion holistique de nous-mêmes.
Ce programme unique de fitness mental vise à accroître votre conscience de soi et votre gestion de vous-même, en adoptant de nouvelles habitudes pour la vie. Il s'inspire du modèle PERMAV de Seligman, de la théorie de Goleman sur les avantages de l'intelligence émotionnelle accrue et du concept de PsyCap de Luthans. Il vous invite à cultiver votre bien-être mental et à atteindre un fonctionnement optimal au travail et dans la vie. De plus, nous travaillerons sur des modèles de coaching et de développement du leadership scientifiquement validés, tels que GROW, DiSC, le leadership situationnel et les croyances limitantes, pour n'en citer que quelques-uns.
Objectifs d'apprentissage :
Identifier vos comportements préférés et différencier l'inné de l'acquis en ce qui concerne votre style de leadership.
Établir une routine personnelle de fitness mental pour la vie et surmonter certaines de vos croyances limitantes.
Intégrer l'importance de l'activité physique et de la santé physique.
Identifier vos mécanismes clés de survie et développer votre résilience.
Rédiger votre déclaration de mission personnelle et votre plan de développement du leadership à long terme (3-5 ans).
Résultats attendus :
En plus des conclusions sur lesquelles ce programme est basé, l'efficacité des interventions en psychologie positive a également été prouvée par Michael Fordyce. Certaines études ont montré que les participants à des projets de développement du bien-être ont obtenu plus de bonheur grâce aux quatorze fondamentaux de la psychologie du bonheur de Fordyce.
Méthodes d'évaluation pour les salariés et les dirigeants :
Quiz de positionnement avant le programme.
Quiz en ligne.
Évaluation à 360 degrés (en option).
Évaluations par les pairs.
Programme pour les salariés :
Conférence lors de la rentrée et en mi-parcours (45 minutes chacune).
2 sessions individuelles de coaching (2 heures au total).
2 séminaires de 90 minutes chacun.
6 modules de e-learning avec quiz.
1 évaluation par les pairs.
1 activité de développement personnel.
Conférence lors de la fin de parcours (45 minutes).
Programme pour les dirigeants :
Conférence lors de la rentrée et en mi-parcours (45 minutes chacune).
3 sessions individuelles de coaching (3 heures au total).
1 session de supervision de leadership (1,5 heures).
2 séminaires de 90 minutes chacun.
6 modules de e-learning avec quiz.
1 évaluation par les pairs.
1 activité de développement personnel.
Conférence lors de la fin de parcours (45 minutes).
Contactez-nous dès aujourd'hui pour en savoir plus sur notre programme Thrive to Perform - Perform to Thrive. Ensemble, nous créerons un environnement propice à votre épanouissement personnel et à votre réussite professionnelle grâce à une approche basée sur la psychologie positive et des modèles de coaching éprouvés.
Contribuez à notre recherche sur l'épanouissement et le bien-être multidimensionnel ! Que vous soyez dans l'enseignement supérieur ou dans une multinationale, votre point de vue est important : cliquez ici